Helstu tölur 2018
Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2018
Af tekjum 0 – 893.713 kr. |
|
36,94% |
Af tekjum yfir 893.713 kr. |
|
46,24% |
Skatthlutfall barna (fædd 2003 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári. |
|
6% |
Persónuafsláttur á mánuði |
kr. |
53.895 |
Persónuafsláttur á ári |
kr. |
646.739 |
Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga er að finna yfirlit yfir útsvarsprósentur allra sveitarfélaga landsins.
Nánari upplýsingar um staðgreiðslu opinberra gjalda
Nánari upplýsingar um persónuafslátt
Virðisaukaskattur
|
Efra þrep |
Neðra þrep |
Skattþrep virðisaukaskatts |
24% |
11% |
Afreikniprósenta |
19,35% |
9,91% |
Nánari upplýsingar um virðisaukaskatt
Tekjuskattur í almennu þrepi (hlutafélög, einkahlutafélög o.fl.) |
20% |
Tekjuskattur í efra þrepi (sameignarfélög, dánarbú, þrotabú o.fl.) |
36% |
Tekjuskattur félaga í efra þrepi af fengnum arði frá hlutafélögum |
20% |
Skattur á fjármagnstekjur óskattskyldra lögaðila |
20% |
Nánari upplýsingar um tekjuskatt lögaðila
Skattur á fjármagnstekjur er 22%.
Frádráttur vegna leigutekna manna af íbúðarhúsnæði til búsetu leigjanda er 50% af leigutekjum.
Frítekjumark vegna vaxtatekna eru 150.000 kr. á mann. Frítekjumark gildir ekki um arð, söluhagnað og leigutekjur af öðru en íbúðarhúsnæði sem nýtt er til búsetu leigjanda.
Leigutekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis til búsetu leigjanda teljast fjármagnstekjur og er frítekjumark 50%.
Nánari upplýsingar um fjármagnstekjuskatt
|
|
Fjárhæð |
Tekjumörk einstaklinga |
Í álagningu 2018 |
kr. |
17.100 |
1.718.678 |
Í álagningu 2017 |
kr. |
16.800 |
1.678.001 |
Í álagningu 2016 |
kr. |
16.400 |
1.637.600 |
Í álagningu 2015 |
kr. |
17.800 |
1.624.603 |
Nánari upplýsingar um útvarpsgjald
|
|
Jan-maí | Júní-des |
Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring |
kr. |
26.200 | 35.900 |
Fyrir gistingu einn sólarhring |
kr. |
15.000 | 24.600 |
Fyrir fæði hvern heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag |
kr. |
11.200 | 11.300 |
Fæði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag |
kr. |
5.600 | 5.650 |
Nánari upplýsingar um dagpeninga
|
|
Almennir dagpeningar |
Jan-des |
|
Gisting |
Annað |
|
Flokkur 1 |
SDR |
208 |
125 |
Moskva, Singapúr, New York borg, Tókýó, Washington DC |
Flokkur 2 |
SDR |
177 |
106 |
Dublin, Istanbúl, Japan (nema Tókýó), London, Lúxemborg, Mexíkóborg, Seúl |
Flokkur 3 |
SDR |
156 |
94 |
Amsterdam, Aþena, Bandaríkin (nema New York borg og Washington DC, Helsinki, Barselóna, Genf, Hong Kong, Kanada, Kaupmannahöfn, Madrid, Osló, París, Róm, Stokkhólmur, Vín |
Flokkur 4 |
SDR |
139 |
83 |
Aðrir staðir |
Nánari upplýsingar um dagpeninga
Akstur í þágu launagreiðanda
0-1.000 km. |
kr. 110 |
1.001-2.000 km. |
kr. 108 |
2.001-3.000 km. |
kr. 106 |
3.001-4.000 km. |
kr. 93 |
4.001-5.000 km. |
kr. 91 |
Nánari upplýsingar um ökutækjastyrk
Fjárhæð fyrir leigu á hverri gistináttaeiningu í allt að einn sólarhring |
kr. |
300 |
Tilgreina ber gistináttaskatt (e. lodging tax) á sölureikningi eða greiðslukvittun og myndar hann stofn til virðisaukaskatts og fellur í sama virðisaukaskattsþrep og gistingin.
Nánari upplýsingar um gistináttaskatt