Almenn heimild til nýtingar séreignar

Heimilt er að nýta séreignarsparnað skattfrjálst vegna kaupa á íbúð til eigin nota. Nýting séreignarsparnaðar vegna kaupa á fasteign getur verið tvenns konar, annars vegar greiðsla viðbótariðgjalds mánaðarlega inn á lán og hins vegar úttekt við kaup á fasteign.

Lesa meira

Fyrsta íbúð

Heimilt er að nýta séreignarsparnað skattfrjálst vegna kaupa eða byggingar á fyrstu íbúð. Heimild þessi skiptist annars vegar í útborgun uppsafnaðs séreignarsparnaðar og hins vegar mánaðarlega ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á íbúðalán. 

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum